Lýđhylli Samvinnutrygginga-Benedikts í Háskólabíói

Benedikt Sigurđarson hefur notiđ lýđhylli í Háskólabíói, lófaklapp og hvađeina fyrir sköruglega rćđu um stöđu mála í efnahagshruninu. Stjórnvöld hafa fengiđ ónot á sama stađ, mitt í björgunarađgerđunum. Ţađ sem Benedikt stendur fyrir sem stjórnarmađur í Samvinnutryggingum verđskuldar ekki lófaklapp alţýđunnar ađ mínu mati. Eftir ađ hafa hlustađ á Kastljósiđ í kvöld og fundinn í Háskólabíói á dögunum kemur upp í huga minn hin gullvćgu orđ" Dćmiđ eigi svo ţér verđiđ ekki sjálfir dćmdir". Benedikt notar nákvćmlega sömu rök fyrir hruni Samvinnutrygginga og stjórnvöld nota fyrir bankahruninu. Ergó : Sömu rök, annar fćr klapp ţví hann er fundarbođendum ţóknanlegur, hinir eru fordćmdir fyrir nákvćmlega sömu rök. Hvar erum viđ á vegi stödd. Er lýđskrumiđ virkilega ađ verđa ofan á í íslensku samfélagi. Kyngir fólk hverju sem er. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband